Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í teymi virkni og ráðgjafar á velferðarsviði

Á velferðarsviði Kópavogsbæjar er veitt fjölbreytt velferðarþjónusta. Hlutverk sviðsins er að veita metnaðarfulla þjónustu sem hefur það að markmiði að stuðla að bættum lífsgæðum íbúa. Leitað er að ráðgjafa í teymi virkni og ráðgjafar í sumarafleysingar í þrjá mánuði.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Móttaka, greining og úrvinnsla á umsóknum um þjónustu
 • Félagsleg ráðgjöf, þjónusta og stuðningur við einstaklinga og fjölskyldur
 • Heildarsýn yfir málefni einstaklinga og fjölskyldna
Menntunar- og hæfniskröfur
 • BA í félagsráðgjöf eða nemi í félagsráðgjöf
 • Þekking á opinberri stjórnsýslu
 • Þekking og reynsla að vinnu með fólki
 • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
 • Rík þjónustulund og metnaður í starfi
 • Skipulögð vinnubrögð
 • Góð íslensku- og enskukunnátta
 • Hreint sakavottorð

 

Auglýsing stofnuð11. apríl 2024
Umsóknarfrestur25. apríl 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar