Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður

Sumarstarf í stuðnings-og stoðþjónustu

Akraneskaupstaður auglýsir störf í sumarafleysingu í stuðnings-og stoðþjónustu. Um er að ræða fjölbreytt afleysingastörf yfir sumartímann í þjónustu við eldra fólk og fatlað fólk. Þjónustan felur í sér aðstoð inn á heimilum sem og utan þeirra. Verkefnin eru fjölbreytt, þar á meðal aðstoð við búðarferðir, innlit, samveru í lengri og styttri tíma og fleira. Um er að ræða dag-og vaktavinnu eftir því sem við á.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að hvetja og styðja einstaklinga til sjálfstæðs lífs með valdeflandi stuðningi og aðstoð.
  • Að styðja einstaklinga við athafnir daglegs lífs s.s. við heimilishald og samfélagsþátttöku.
  • Félagslegur stuðningur við þjónustuþega. 
  • Akstur með þjónustuþega 
  • Önnur þau störf sem starfsmanni kunna að vera falin af yfirmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og lausnamiðuð viðhorf
  • Ökuréttindi og aðgengi að bifreið
  • Jákvæðni, frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Að virðing sé höfð að leiðarljósi í samskiptum við þjónustuþega, aðstandendur og samstarfsfélaga
  • Stundvísi, samviskusemi og jákvætt viðhorf
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Akraneskaupstaðar
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalbraut 4, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar