

Sumarstarf í ræstingu
Ás, dvalar- og hjúkrunarheimilið í Hveragerði, óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki í ræstinguna í sumar.
Umsækjandi þarf að búa yfir jákvæðni og sýna frumkvæði og vandvirkni í starfi. Starfsfólk þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Um er að ræða dagvaktir og greitt er eftir kjarasamningi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Á Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum og njóta mjög víðtækrar þjónustu í heimilislegu umhverfi. Trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda og sjálfstæð vinnubrögð.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Erla M. Pálmadóttir, ræstingastjóri
erla@dvalaras.is
Við hlökkum til að heyra frá þér !
Auglýsing stofnuð9. maí 2022
Umsóknarfrestur20. maí 2022
Starfstegund
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Umönnun framtíðarstarf - Skógarbær
Hrafnista Reykjavík 18. júní Fullt starf (+1)

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannlæknastofa Hafnargötu 91 Reykjanesbær 18. júní Fullt starf

Starfskraftur í eldhús
Hlíðabær Reykjavík 15. júní Fullt starf (+1)

Spennandi starf við stoðþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 16. júní Hlutastarf (+1)

Smiður Vanur / Carpenter with experience
Húsaviðgerðir og fleira Hafnarfjörður Fullt starf

Aðstoðarkona í 100% starf
NPA miðstöðin Kópavogur 13. júní Fullt starf

Stuðningsfulltrúi - Búsetukjarni Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 15. júní Fullt starf (+2)

Tanntæknir / aðstoð á tannlæknastofu
Tannlæknastofa Reykjavík 15. júní Fullt starf

Sérfræðingur á fjármálasviði
Arctic Adventures Reykjavík 8. júní Fullt starf

Omnom Ice Cream & Chocolate Shop
Omnom Reykjavík Fullt starf

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Stuðningsfulltrúar í búsetukjarna
Andrastaðir Sumarstarf (+2)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.