Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Ás
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Sumarstarf í ræstingu

Ás, dvalar- og hjúkrunarheimilið í Hveragerði, óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki í ræstinguna í sumar.

Umsækjandi þarf að búa yfir jákvæðni og sýna frumkvæði og vandvirkni í starfi. Starfsfólk þarf að hafa náð 18 ára aldri.

Um er að ræða dagvaktir og greitt er eftir kjarasamningi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Starfshlutfall eftir samkomulagi.

Á Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum og njóta mjög víðtækrar þjónustu í heimilislegu umhverfi. Trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda og sjálfstæð vinnubrögð.

Nánari upplýsingar um starfið veitir:

Erla M. Pálmadóttir, ræstingastjóri

erla@dvalaras.is

Við hlökkum til að heyra frá þér !

Auglýsing stofnuð9. maí 2022
Umsóknarfrestur20. maí 2022
Starfstegund
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.