

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Leikskólinn Sólhvörf óskar eftir liðsauka í skemmtilegt sumarstarf. Leitað er að ábyrgum og jákvæðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti.
Leikskólinn Sólhvörf býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi þar sem áhersla er lögð á sjálfræði barna. Starfið er litað af vináttuverkefni Barnaheilla, unnið er með Málörvun með Lubba og starfað eftir barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í leik og starfi.
- Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum.
- Samskipti við foreldra og forráðamenn barna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
- Góð samskiptahæfni.
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
- Íslenskukunnátta nauðsynleg.
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Álfkonuhvarf 17, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Klettaborg

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir deildastjóra í 100
Heilsuleikskólinn Holtakot

Ertu framsækinn kennari?
Hörðuvallaskóli

Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hamra.
Leikskólinn Hamrar

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara
Garðabær

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Á Flúðum vantar leikskólakennara til starfa
Hrunamannahreppur

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðvarnar Öskju og Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Aðstoðarskólastjóri Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær

Kennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Grunnskólakennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð