Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í launadeild

Kópavogsbær óskar eftir sumarstarfsmanni til að aðstoða við launavinnslu.

Hjá Kópavogsbæ starfa um 3.000 manns yfir sumartímann og því fjölbreytt verkefni á launadeild sem þarf að sinna.

Unnið er meðal annars með launa- og mannauðskerfi SAP og tímaskráningarkerfið Vinnustund.

Um er að ræða sumarstarf.

Helstu verkefni og ábyrgð
Skráning og yfirferð ráðningargagna
Aðstoð við launavinnslu
Skjalavinnsla
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Góð tölvukunnátta æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni
Rík þjónustulund, þolinmæði og samviskusemi
Þekking og reynsla af launavinnslu / tímaskráningarkerfi er kostur
Auglýsing stofnuð7. mars 2023
Umsóknarfrestur21. mars 2023
Starfstegund
Staðsetning
Digranesvegur 1A, 200 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.