

Sumarstarf í íbúðakjarna fyrir fatlaða
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir sumarstarfsfólki til starfa í fjölbreytt og skemmtilegt starf í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk.
Í Dimmuhvarfi búa 6 einstaklingar með einhverfu og skyldar raskanir. Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.
Um er að ræða fullt starf í blandaðri vaktavinnu á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst 2023.
Fjölbreytt og krefjandi verkefni á skemmtilegum vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við allar athafnir daglegs lífs, bæði heima við sem og í námi, leik og starfi
Vera góð fyrirmynd
Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa og samfélagsþátttöku
Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa
Samvinna við hæfingarstöð, samstarfsfólk og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta
Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er kostur
Hæfni í samskiptum og samstarfshæfileikar
Framtakssemi, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Fleiri störf (13)

Skemmtilegt sumarstarf við umönnun barns
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 11. apríl Sumarstarf

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Sumarsnillingar óskast í íbúðakjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 4. apríl Sumarstarf

Aðstoðarmaður grænmetisbónda Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Aðstoð í eldhúsi - sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 27. mars Sumarstarf

Aðstoðarleiðbeinandi á sumarnámskeiði
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 25. mars Sumarstarf

Sumarstarf í Efstahjalla
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 29. mars Sumarstarf

Sumarstarf í Kópahvoli
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 29. mars Sumarstarf

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Flokkstjóri í skógrækt
Sumarstörf - Kópavogsbær 31. mars Sumarstarf

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Kópavogsbæ
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf
Sambærileg störf (12)

Hefur þú áhuga á að bæta lífsgæðifólks?
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Garðabær 3. apríl Fullt starf

Umönnun Sumarstarf - Reykjanesbær
Hrafnista Reykjanesbær (+1) Sumarstarf

Aðstoðarkona óskast á Akureyri
NPA miðstöðin Akureyri 3. apríl Fullt starf (+3)

Aðstoðarkonur óskast á allskonar vaktir
Anna Kristín Jensdóttir Seltjarnarnes 3. apríl Hlutastarf

Gott starf í Keflavík
NPA miðstöðin Reykjanesbær 3. apríl Hlutastarf (+1)

Sumarstörf 2023 - Laugarás
Hrafnista Reykjavík Sumarstarf

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Kópavogsbær Kópavogur 4. apríl Fullt starf

Sumarstörf - Ráðgjafar á Bjargey
Bjargey Akureyri 27. mars Fullt starf (+1)

Sumarstarf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 28. mars Fullt starf (+2)

Sumarvinna Íbúðakjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 31. mars Sumarstarf (+2)

Staða teymisstjóra
Sinnum heimaþjónusta Reykjavík Fullt starf

Aðstoðarkonur óskast í skemmtilegt starf
NPA miðstöðin 12. apríl Sumarstarf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.