Stracta Hótel
Stracta Hótel
Stracta Hótel

Sumarstarf í gestamóttöku

Hótel Stracta á Hellu leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi til að ganga til liðs við öflugt teymi okkar í gestamóttöku yfir sumartímann.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og innritun gesta

  • Upplýsingagjöf og aðstoð við gesti

  • Símsvörun og afgreiðsla bókana

  • Samvinna við önnur deildir hótelsins

  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð þjónustulund og jákvætt viðmót

  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð

  • Góð enskukunnátta (önnur tungumál kostur)

  • Reynsla úr sambærilegu starfi

  • Góð tölvufærni (reynsla af bókunarkerfum er kostur)

Auglýsing birt2. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gaddstaðir 164955, 850 Hella
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar