
Glæsihreinsun ehf.
Við sérhæfum okkur í alhliða garðvinnu, háþrýstiþvotti og klippingu trjáa og runna. Með áreiðanleika, nákvæmni og góðri þjónustu höfum við hjálpað fjölda viðskiptavina að gera umhverfið sitt hreinna, snyrtilegra og aðlaðandi. Við tökum að okkur stór sem smá verkefni – bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Sumarstarf í garðslætti
Við hjá Glæsihreinsun leitum að duglegu og samviskusömu starfsfólki í garðslátt og almenn garðverk fyrir sumarið. Starfið felur í sér slátt á einkalóðum, viðhaldsverkefni og önnur tilfallandi garðræn verk. Unnið er á dagvöktum, virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Garðsláttur á einkalóðum og hjá fyrirtækjum
-
Hreinsun og frágangur á lóðum eftir þörfum
- Sjálfstæð vinnubrögð og góð tímastjórnun
-
Samskipti við viðskiptavini með kurteisi og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði
-
Reynsla eða þekking á garðslætti og almennum garðverkum er kostur
-
Mætir á réttum tíma og sinnir verkefnum af samviskusemi
Fríðindi í starfi
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur1. ágúst 2025
Laun (á mánuði)350.000 - 500.000 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (1)