Glæsihreinsun ehf.
Glæsihreinsun ehf.

Sumarstarf í garðslætti

Við hjá Glæsihreinsun leitum að duglegu og samviskusömu starfsfólki í garðslátt og almenn garðverk fyrir sumarið. Starfið felur í sér slátt á einkalóðum, viðhaldsverkefni og önnur tilfallandi garðræn verk. Unnið er á dagvöktum, virka daga

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Garðsláttur á einkalóðum og hjá fyrirtækjum

  • Hreinsun og frágangur á lóðum eftir þörfum

  • Sjálfstæð vinnubrögð og góð tímastjórnun
  • Samskipti við viðskiptavini með kurteisi og ábyrgð

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf er skilyrði
  • Reynsla eða þekking á garðslætti og almennum garðverkum er kostur

  • Mætir á réttum tíma og sinnir verkefnum af samviskusemi

Fríðindi í starfi



Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur1. ágúst 2025
Laun (á mánuði)350.000 - 500.000 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar