Hveragerðisbær
Hveragerðisbær
Hveragerðisbær

Sumarstarf í Birkimörk

Sumarstarf á heimili fatlaðs fólks í Hveragerði

Heimilið Birkimörk í Hveragerði óskar etir að ráða starfsfólk til sumarafleysinga, um er að ræða vaktavinnu.
Á heimilinu er lögð áhersla á notalegt heimilislíf og að stuðla að vellíðan íbúa. Starfið felst í því að veita íbúum aðstoð við allt er lítur að athöfnum daglegs lífs.

Viðkomandi verður að vera orðin 18 ára og geta unnið helgar ásamt blandaðri vaktavinnu.

Ef þú vilt fjölbreytni í starfi þá er þetta rétta starfið fyrir þig.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við íbúa
  • Leiðbeina íbúum í samræmi við verklag og þjónustuáætlanir
  • Góð samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa
  • Aðstoð við almennt heimilishald
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sveigjanleiki
  • Stundvísi
Auglýsing stofnuð15. apríl 2024
Umsóknarfrestur30. apríl 2024
Staðsetning
Birkimörk 21-27 21R, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar