Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sumarstarf í afgreiðslu - Leifsstöð

Við leitum að metnaðarfullu starfsfólki með ríka þjónustulund í þjónustu- og afgreiðslustörf hjá Bílaleigu Akureyrar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavík. Unnið er á dag- og kvöldvöktum samkvæmt 5-5-4 fyrirkomulagi. Um sumarstarf er að ræða með möguleika á áframhaldandi starfi næsta haust/vetur.

We are seeking ambitious employees with a strong sense of service, for sales and service jobs at Bílaleiga Akureyrar/Europcar at Keflavík Airport. The work is shift-based, using a 5-5-4 system. This is a summer job with the possibility of extension into next autumn/winter.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og þjónusta við viðskiptavini/Customer greeting and service
  • Útleiga og móttaka á bílum/Rental and return of rental cars
  • Upplýsingagjöf, sala og ráðgjöf til viðskiptavina/Providing information, sales and advice to customers
  • Ferjanir á bílum/Car transportation
  • Fjölbreytt tilfallandi verkefni/Various incidental tasks
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund/Ensuring high levels of customer satisfaction
  • Góðir samskiptahæfileikar/Good communication skills and friendly attitude
  • Gott vald á enskri tungu/Good English skills
  • Góð almenn tölvukunnátta/Good general computer skills
  • Bílpróf/Drivers licence
  • Hafa gaman af lífinu!/Enjoying life!
Höldur - Bílaleiga Akureyrar

Höldur ehf. var stofnað árið 1974 og rekur Bílaleigu Akureyrar, stærstu bílaleigu landsins með um 8.000 bíla flota.  Bílafloti leigunnar er bæði stór og fjölbreyttur og hefur fyrirtækið verið leiðandi í kaupum á umhverfisvænum bílum.

Höldur kappkostar að vera framúrskarandi vinnustaður þar sem umhyggja er borin fyrir sérhverjum starfsmanni. Með áherslu á gleði, jafnrétti, gott starfsumhverfi, starfsþróun og góða fyrirtækjamenningu er skapaður eftirsóknarverður vinnustaður.

Höldur ehf. was founded in 1974 and runs Bílaleiga Akureyrar / Europcar, the largest car rental in Iceland with a fleet of around 8,000 cars. The fleet is diverse, and the company has been a leading force regarding purchase of eco-friendly vehicles.

Höldur strives to be an excellent workplace where every employee is cared for. With an emphasis on joy, equality, a good working environment, professional development and a good company culture, a desirable workplace is created.

Auglýsing birt18. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar