Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu. Við leggjum áherslu á góð samskipti við viðskiptavini og hvert annað og höfum vegvísana okkar Við sýnum umhyggju, við byggjum á þekkingu, við erum kvik og við einföldum hlutina sem okkar leiðarljós í öllum samskiptum.
Sumarstarf hjá Sjóvá
Ert þú að leita þér að sumarstarfi?
Við leitum að hressu og jákvæðu starfsfólki sem hefur vilja til þess að veita framúrskarandi þjónustu.
Miðað er við að sumarstarfsfólk hafi náð 20 ára aldri og æskilegt er að hafa lokið stúdentsprófi.
Tekið er við umsóknum um sumarstörf til og með 31. mars 2025.
Auglýsing birt22. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Ísleifur
Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.
KRINGLAN - HELGARVAKTIR
ILSE JACOBSEN Hornbæk
Miðlarar óskast um land allt!
Kassi.is - Uppboðsmiðlun
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Sérfræðingur í sölu um borð
PLAY
Sérfræðingur í persónutryggingum
Sjóvá
Ráðgjafi í mannauðslausnum
Advania
Viðskiptastjóri
AÞ-Þrif ehf.
Þjónustufulltrúi
Skilum
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Viðskiptastjóri á sölusviði.
Hreint ehf