
APRÓ
APRÓ er nútímaupplýsingatæknifyrirtæki byggt á grunni þriggja leiðandi íslenskra tæknifyrirtækja: Andes, Prógramm og Miracle. Með yfir 80 framúrskarandi sérfræðinga sameinum við áratugareynslu og nýjustu tækniþekkingu í hugbúnaðarþróun, skýjaþjónustu, gagnatækni og gervigreind.
Við erum stolt af því að vinna að verkefnum sem hafa raunveruleg áhrif á samfélagið, með fjölbreyttum viðskiptavinum – allt frá stórum stofnunum til nýsköpunarfyrirtækja. Hjá APRÓ finnur þú vinnustað þar sem samvinna, faglegur vöxtur og vellíðan starfsfólksins eru í forgrunni.

Sumarstarf fyrir nema í tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði
APRÓ leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum til starfa hjá okkur í sumar að fjölbreyttum verkefnum innan hugbúnaðarþróunar.
Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið öðru ári í námi og geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Áhugsöm eru hvött til að sækja um sem fyrst þar sem unnið verður úr umsóknum jafnóðum. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nemi í tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði
- Brennandi áhugi á hugbúnaðarþróun
- Lipurð í mannlegum samskiptum, sjálfstæði og drifkraftur
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti
- Drykkir og snarl á vinnutíma
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskipti
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu taka þátt í að breyta leiknum?
Síminn Pay

Forritari hjá Rue de Net – fullt af tækifærum í skýinu! ☁️
Rue de Net

Netsérfræðingur
Míla hf

Forritari hjá Rue de Net – Sumarstarf í skýinu! ☀️☁️
Rue de Net

Viltu starfa í upplýsingatækni?
OK

Sérfræðingur á sviði gagnagreininga (BI and Analytics)
Háskólinn í Reykjavík

Forritari í þróunarhóp á upplýsingatæknisviði
Háskólinn í Reykjavík

Backend Software Engineer (Pay Equity Team)
beqom

Frábærir Microsoft kerfisstjórar/geimfarar
Atmos Cloud

Forritari hjá Fons Juris - þróaðu Lögmennið!
Fons Juris ehf.

Digital Solution Manager
Icelandair

Bakendaforritari/Backend Developer
Fuglar ehf.