APRÓ
APRÓ
APRÓ

Sumarstarf fyrir nema í tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði

APRÓ leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum til starfa hjá okkur í sumar að fjölbreyttum verkefnum innan hugbúnaðarþróunar.

Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið öðru ári í námi og geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Áhugsöm eru hvött til að sækja um sem fyrst þar sem unnið verður úr umsóknum jafnóðum. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nemi í tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði
  • Brennandi áhugi á hugbúnaðarþróun
  • Lipurð í mannlegum samskiptum, sjálfstæði og drifkraftur
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Drykkir og snarl á vinnutíma
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar