
Umhverfis-og framkvæmdasvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum.
Undir Umhverfis-og framkvæmdasvið Múlaþings heyra hafnir, slökkvilið, umhverfis-og framkvæmdarmál.

Sumarstarf fyrir nema á umhverfis- og framkvæmdasviði
Umhverfis- og framkvæmdasvið Múlaþings auglýsir laust starf í sumar á sviðinu.
Viðkomandi mun aðstoða starfsfólk á umhverfis-og framkvæmdarsviði við dagleg verkefni.
Starfið er hugsað fyrir nema sem er í háskólanámi, þar sem námið nýtist í starfi. Ráðningatími er frá maí - ágúst eða eftir samkomulagi.
Næsti yfirmaður er framkvæmda-og umhverfismálastjóri Múlaþings.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Söfnun upplýsinga um stöðu lausafjármuna í Múlaþingi
- Aðstoð við byggingar- og framkvæmdatengd verkefni
- Skönnun og frágangur gagna
- Önnur verkefni sem falla til á sviðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nemi á háskólastigi í byggingatæknifræði, verkfræði, landfræði, skipulagsfræði eða sambærilegu
- Samskipta- og skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður
- Góð íslenskukunnátta, þekking á almennum tölvuforritum og almenn leikni í upplýsingatækni
- Góð þjónustulund og öguð vinnubrögð
- Bílpróf skilyrði
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSkipulagÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í fjármálateymi
Lava Show

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Aðalbókari
Linde Gas

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Sumarstarf - Akstursstýring
Torcargo

Sumarstarf á Þjónustusviði - Farmskrárfulltrúi
Torcargo

Bókari óskast -50% hlutastarf
Trefjar ehf

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Umsjónaraðili tjóna / Damage Handler
Go Leiga

Bókhaldsfulltrúi í fjárhagsbókhaldi
Avis og Budget

Félagsráðgjafi í ráðgjafarteymi
Hafnarfjarðarbær

Skrifstofustarf
Útfararstofa Kirkjugarðanna