Umhverfis-og framkvæmdasvið
Umhverfis-og framkvæmdasvið
Umhverfis-og framkvæmdasvið

Sumarstarf fyrir nema á umhverfis- og framkvæmdasviði

Umhverfis- og framkvæmdasvið Múlaþings auglýsir laust starf í sumar á sviðinu.

Viðkomandi mun aðstoða starfsfólk á umhverfis-og framkvæmdarsviði við dagleg verkefni.

Starfið er hugsað fyrir nema sem er í háskólanámi, þar sem námið nýtist í starfi. Ráðningatími er frá maí - ágúst eða eftir samkomulagi.

Næsti yfirmaður er framkvæmda-og umhverfismálastjóri Múlaþings.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Söfnun upplýsinga um stöðu lausafjármuna í Múlaþingi
  • Aðstoð við byggingar- og framkvæmdatengd verkefni
  • Skönnun og frágangur gagna
  • Önnur verkefni sem falla til á sviðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nemi á háskólastigi í byggingatæknifræði, verkfræði, landfræði, skipulagsfræði eða sambærilegu
  • Samskipta- og skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður
  • Góð íslenskukunnátta, þekking á almennum tölvuforritum og almenn leikni í upplýsingatækni
  • Góð þjónustulund og öguð vinnubrögð
  • Bílpróf skilyrði
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar