
Dyrabær
Dýrabær rekur sex verslanir, í Smáralind, Kringlu, Spöng, Keflavík og Akranesi auk vefverslunar. Við elskum dýr og allir sem vinna hjá okkur eiga dýr.
Dýrabær selur vörur sem eru unnar úr náttúrulegum hráefnum án aukaefna, svo sem rotvarnar- og litarefna. Við leggjum mikla áherslu á selja vörur sem viðhalda heilbrigði og vellíðan dýranna og höfum valið þær vörur af mikilli kostgæfni.

Sumarstarf - Dýrabær í Krossmóa, Reykjanesbæ
Sumarstarf í Dýrabæ!
Við leitum að starfsmanni í afgreiðslustörf í Dýrabæ í Krossmóa, Reykjanesbæ.
Viðkomandi þarf að geta byrjað 1. júní eða fyrr.
Við leitum að dýravin sem hefur reynslu af afgreiðslustörfum, ríka þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, er skipulagður, sjálfstæður og metnaðarfullur í vinnubrögðum.
Góð íslensku kunnátta er skilyrði og mikill kostur að eiga dýr.
Starfsstöð starfsmanns er í Dýrabæ, Krossmóa, Reykjanesbæ
Vinnutími er:
mán-fim: 10:00-18:00
fös: 10:00 - 19:00
og annan hvern laugardag, 11:00 - 16:00
Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá með umsókninni.
Athugið að Dýrabær er reyklaus vinnustaður.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
Uppröðun í verslun, áfyllingar og verðmerkingar
Halda verslunarrými snyrtilegu / létt þrif í verslun
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Áhugi á dýravörum
Rík þjónustulund
Áreiðanleg vinnubrögð
Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi
Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
Góð íslensku- og enskukunnátta
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla á saumastofu
Listasaumur Reykjavík 12. júní Fullt starf (+1)

Þjónar/ Server
Hard Rock Cafe Reykjavík Fullt starf (+1)

Junior Sales at Treble Technologies (summer role)
Treble Technologies Reykjavík 8. júní Sumarstarf

Þjónustufulltrúi
Deluxe Iceland Hafnarfjörður 12. júní Fullt starf

Fjölbreytt Sumarstarf
Sky Lagoon Kópavogur Sumarstarf

Starfskraftar óskast
Veiðiflugur Reykjavík 10. júní Hlutastarf (+3)

Riddarar hringrásarhagkerfisins í hlutastarfi óskast
SORPA 15. júní Hlutastarf

Ólafsvík
N1 Ólafsvík 13. júní Sumarstarf

Hotel Housekeeping required
Legendary Hotels Hella Fullt starf

Sölumaður í Reykjavík
Fast Parts ehf. Reykjavík Fullt starf

starfsmaður í móttöku á 101 hoteli
101 hotel Reykjavík 9. júní Fullt starf (+1)

Starf í gestamóttöku
Hótel Akureyri Akureyri Sumarstarf (+2)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.