

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir sumarstarfsfólki 18 ára og eldri til starfa á skammtímaheimili fyrir ungt fatlað fólk í Kópavogi.
Á heimilinu sækja tíu einstaklingar þjónustu, fimm í einu og þar er lögð áhersla á að þjónustunotendur búi sig undir flutninga að heiman. Starfið felst í því að veita aðstoð og leiðbeiningar við allt er lýtur að daglegu lífi þjónustunotenda bæði inni á heimilinu og utan þess.
Um er að ræða sumarstarf í allt að 90% starfshlutfalli eða eftir samkomulagi þar sem unnið er að jafnaði aðra hverja helgi og virka daga á blönduðum vöktum sem eru morgunvaktir, millivaktir, kvöldvaktir og næturvaktir.
Starfið er sumarstarf en með möguleika á áframhaldandi starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur.
- Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.
- Stuðla að auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
- Almennt heimilishald.
- Samvinna við starfsmenn, aðstandendur og aðra þjónustuaðila.
- Fjölbreytt verkefni innan og utan heimilis.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám á framhaldsskólastigi, félagsliði, eða annað sambærilegt nám.
- Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er kostur.
- Góð íslenskukunnátta nauðsynleg.
- Hæfni í samskiptum og samstarfi.
- Framtakssemi og sjálfstæði.
- Frumkvæði í starfi.
- Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
- Geta til að starfa undir álagi.
- Geta til að aðlagast breyttum aðstæðum og tileinka sér nýjar nálganir.
Auglýsing birt10. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hrauntunga 54, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleikiTeymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Sumarstörf Velferðarsvið: Karlar í velferðarþjónustu
Akureyri

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Urriðaholtsskóli óskar eftir kennurum á öll skólastig
Urriðaholtsskóli

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali

Starfsmaður á Heimili fyrir börn
Mosfellsbær

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili