

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir sumarstarfsfólki 18 ára og eldri til starfa á skammtímaheimili fyrir ungt fatlað fólk í Kópavogi.
Á heimilinu sækja tíu einstaklingar þjónustu, fimm í einu og þar er lögð áhersla á að þjónustunotendur búi sig undir flutninga að heiman. Starfið felst í því að veita aðstoð og leiðbeiningar við allt er lýtur að daglegu lífi þjónustunotenda bæði inni á heimilinu og utan þess.
Um er að ræða sumarstarf í fullu starfi eða eftir samkomulagi þar sem unnið er að jafnaði aðra hverja helgi og virka daga á blönduðum vöktum.
Starfið er sumarstarf með möguleika á áframhaldandi starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur.
Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.
Stuðla að auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
Almennt heimilishald.
Samvinna við starfsmenn, aðstandendur og aðra þjónustuaðila.
Fjölbreytt verkefni.
Samvinna við starfsmenn, aðstandendur og aðra þjónustuaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
Nám á framhaldsskólastigi, félagsliði, eða annað sambærilegt nám.
Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er kostur.
Góð íslenskukunnátta nauðsynleg.
Hæfni í samskiptum og samstarfi.
Framtakssemi og sjálfstæði.
Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
Geta til að starfa undir álagi.
Geta til að aðlagast breyttum aðstæðum og tileinka sér nýjar nálganir.
Fleiri störf (14)

Skemmtilegt sumarstarf við umönnun barns
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 11. apríl Sumarstarf

Sumarstarf í íbúðakjarna fyrir fatlaða
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Sumarsnillingar óskast í íbúðakjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 4. apríl Sumarstarf

Aðstoðarmaður grænmetisbónda Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Aðstoð í eldhúsi - sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 27. mars Sumarstarf

Aðstoðarleiðbeinandi á sumarnámskeiði
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 25. mars Sumarstarf

Sumarstarf í Efstahjalla
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 29. mars Sumarstarf

Sumarstarf í Kópahvoli
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 29. mars Sumarstarf

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Flokkstjóri í skógrækt
Sumarstörf - Kópavogsbær 31. mars Sumarstarf

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Kópavogsbæ
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf
Sambærileg störf (12)

Vilt þú taka þátt í spennandi uppbygging
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Garðabær 3. apríl Fullt starf

Hefur þú áhuga á að bæta lífsgæðifólks?
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Garðabær 3. apríl Fullt starf

Aðstoðarkona óskast á Akureyri
NPA miðstöðin Akureyri 3. apríl Fullt starf (+3)

Aðstoðarkonur óskast á allskonar vaktir
Anna Kristín Jensdóttir Seltjarnarnes 3. apríl Hlutastarf

Gott starf í Keflavík
NPA miðstöðin Reykjanesbær 3. apríl Hlutastarf (+1)

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Kópavogsbær Kópavogur 4. apríl Fullt starf

Sumarstarf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 28. mars Fullt starf (+2)

Sumarvinna Íbúðakjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 31. mars Sumarstarf (+2)

Staða teymisstjóra
Sinnum heimaþjónusta Reykjavík Fullt starf

Aðstoðarkonur óskast í skemmtilegt starf
NPA miðstöðin 12. apríl Sumarstarf (+1)

Hjúkrunarfræðingur - HH Seltjarnarnesi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Seltjarnarnes 11. apríl Fullt starf

Sumarstarfsfólk á heimili fyrir fatlað fólk - Blikaás 1
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 29. mars Sumarstarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.