Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra

Finnst þér gaman að fara í sund? Nýturðu sólarinnar vel? Ertu hugmyndarík/ur og vilt fjölbreytni í starfi? Ertu hress og afburðarfær í samskiptum? Þá erum við að leita að þér!

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsfólki til starfa á skammtímaheimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi. Á heimilinu sækja tíu einstaklingar þjónustu, fimm í einu, og þar er lögð áhersla á að þjónustunotendur búi sig undir flutninga að heiman. Starfið felst í því að veita aðstoð og leiðbeiningar við allt er lýtur að daglegu lífi þjónustunotenda bæði inni á heimilinu og utan þess.

Um er að ræða fullt starf í sumar þar sem unnið er á vöktum. Viðkomadi þarf að geta hafið störf strax.

Menntunar- og hæfniskröfur
Félagsliði, nám á framhaldsskólastigi eða töluverð reynsla af vinnu með fötluðu fólki.
Góð íslenskukunnátta nauðsynleg.
Hæfni í samskiptum og samstarfi.
Framtakssemi og sjálfstæði.
Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
Geta til að starfa undir álagi.
Geta til að aðlagast breyttum aðstæðum og tileinka sér nýjar nálganir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur.
Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.
Stuðla að auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
Almennt heimilishald.
Samvinna við starfsmenn og aðstandendur.
Fjölbreytt verkefni.
Auglýsing birt13. maí 2022
Umsóknarfrestur23. maí 2022
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hrauntunga 54, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar