

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir sumarstarfsfólki 18 ára og eldri til starfa á skammtímaheimili fyrir ungt fatlað fólk í Kópavogi.
Á heimilinu sækja tíu einstaklingar þjónustu, fimm í einu og þar er lögð áhersla á að þjónustunotendur búi sig undir flutninga að heiman. Starfið felst í því að veita aðstoð og leiðbeiningar við allt er lýtur að daglegu lífi þjónustunotenda bæði inni á heimilinu og utan þess.
Um er að ræða sumarstarf í fullu starfi eða eftir samkomulagi þar sem unnið er að jafnaði aðra hverja helgi og virka daga á blönduðum vöktum.
Starfið er sumarstarf með möguleika á áframhaldandi starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur.
- Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.
- Stuðla að auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
- Almennt heimilishald.
- Samvinna við starfsmenn, aðstandendur og aðra þjónustuaðila.
- Fjölbreytt verkefni.
- Samvinna við starfsmenn, aðstandendur og aðra þjónustuaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám á framhaldsskólastigi, félagsliði, eða annað sambærilegt nám.
- Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er kostur.
- Góð íslenskukunnátta nauðsynleg.
- Hæfni í samskiptum og samstarfi.
- Framtakssemi og sjálfstæði.
- Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
- Geta til að starfa undir álagi.
- Geta til að aðlagast breyttum aðstæðum og tileinka sér nýjar nálganir.
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur22. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hrauntunga 54, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (28)

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmenn í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Spennandi sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í launadeild
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í Kópasteini
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglistafólk óskast í Molann miðstöð unga fólksins
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi!
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri hjá Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Frístundaleiðbeinandi á Smíðavelli
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi - Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í íþróttamannvirkjum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Sumarstarfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Öldugata
Hafnarfjarðarbær

Teymisstjóri óskast í íbúðarkjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsfólk í skammtímavist og stuðningsþjónustu
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps

Sumarstarf í stuðnings-og stoðþjónustu
Akraneskaupstaður

Sumarstarf á íbúðakjarna í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sóltún Heilsusetur - Sumarstarf
Sóltún Heilsusetur

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks
Garðabær

4. eða 5. árs læknanemi - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin