
Viðskiptaráð
Viðskiptaráð Íslands eru frjáls félagasamtök þeirra sem vilja efla íslenskt atvinnulíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við bjóðum upp á lifandi starfsumhverfi þar sem skapandi hugsun, sjálfstæði og samvinna skipta lykilmáli.

Sumarstarf á málefnasviði
Viðskiptaráð leitar að metnaðarfullum einstaklingi í sumarstarf á málefnasviði. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni sem miða að því að bæta rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs, með áherslu á skrif og greiningar.
Háskólanemar í hagfræði og lögfræði eru sérstaklega hvattir til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skrif greina, úttekta, álita, skýrslna og greininga
- Gagnasöfnun og rannsóknavinna til að styðja við útgáfur
- Þátttaka í stefnumótun ráðsins og öðru innra starfi
- Önnur tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á efnahags- og þjóðmálum
- Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og aðlögunarfærni
- Sterk greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
- Framúrskarandi færni í íslensku og góð færni í ensku, bæði í ræðu og riti
- Hæfni í mannlegum samskiptum og sterkur samstarfsvilji
Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 35, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Quality Specialist
Controlant

Skrifstofustarf í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

Sérfræðingur í kostnaðarútreikningum og greiningum
Coripharma ehf.

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Ert þú lögfræðingur sem vilt efla gæði félagsþjónustu?
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Vilt þú starfa við að efla gæði barnaverndarþjónustu?
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Þjónustufulltrúi fyrirtækja
Síminn

Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali

Varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Innheimtu- og þjónustufulltrúi
Félagsstofnun stúdenta

Viltu leiða innkaup í einstöku og kraftmiklu umhverfi?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Viðskiptastjóri/-stýra
Landsnet hf.