Fastus
Fastus
Fastus

Sumarstarf á lager

Ertu að leita að skemmtilegri og fjölbreyttri sumarvinnu?

Fastus leitar að metnaðarfullum einstakling í sumarstarf á lager fyrirtækisins. Um er að ræða tímabundið starf með möguleika á áframhaldandi starfi. Meðal helstu verkefna er afgreiðsla við viðskiptavini, mótttaka á vörum og almenn lagerstörf.

Unnið er frá 08:30 til 17:00 mánudaga til fimmtudaga og 08:30 til 16:00 á föstudögum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og frágangur á vörum
  • Tínsla sölupantana og samskipti við viðskiptavini
  • Almenn störf á lager
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni, vinnugleði og rík þjónustulund
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Almenn góð tölvukunnátta
  • Góð færni í íslensku
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar