Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á íþróttavöllum

Sumarstarfsfólk óskast í viðhald og umhirðu íþróttavalla.

Starfsfólk á íþróttavöllum heyra undir stjórn flokksstjóra sem felur þeim störf á íþróttasvæðum.

Það eru 4 starfsstöðvar, Kópavogsvöllur, Fagrilundur, Versalavöllur og Kórinn.

Umsækjendur skulu vera 18 ára á árinu eða eldri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og umhirða íþróttavalla
  • Sláttur, merking valla, umhirða íþrótta- og sparkvalla bæjarins
  • Málningarvinna, viðhaldsvinna, umhirða gróðurs og ruslahreinsun
  • Undirbúningur fyrir leiki og mót á íþróttasvæðum í bænum
  • Þjónusta við íþróttafélög samkvæmt beiðni flokkstjóra 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri
  • Íslenskukunnátta mikilvæg
  • Vinnuvélaréttindi eru æskileg
  • Æskileg þekking á íþróttasvæðum í Kópavogi
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Versalir 3, 201 Kópavogur
Vallakór 12-14
Furugrund 83, 200 Kópavogur
Dalsmári 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar