Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Sumarstarf á íþróttavöllum

Sumarstarfsmenn óskast í viðhald og umhirðu íþróttavalla.

Starfsmenn á íþróttavöllum heyra undir stjórn flokksstjóra sem felur þeim störf á íþróttasvæðum.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Viðhald og umhirða íþróttavalla
  • Sláttur, merking valla, umhirða íþrótta- og sparkvalla bæjarins
  • Málningarvinna, viðhaldsvinna, umhirða gróðurs og ruslahreinsun
  • Undirbúningur fyrir leiki og mót á íþróttasvæðum í bænum
  • Þjónusta við íþróttafélög samkvæmt beiðni flokkstjóra


Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri.

Frekari upplýsingar um starfið

  • Launakjör samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Starfsmannafélags Kópavogs
  • Ráðið er í tímavinnu og er daglegur vinnutími 7 klst

Nánari upplýsingar veitir Ómar Stefánsson forstöðumaður Kópavogsvallar í síma 863 5913.

Auglýsing stofnuð11. febrúar 2020
Umsóknarfrestur29. febrúar 2020
Staðsetning
Fannborg 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar