Seltjörn hjúkrunarheimili
Frá janúar 2019 felur Velferðaráðuneytið Vigdísarholti ehf rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis auk 25 manna dagdeild að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi.
Sumarstarf á hjúkrunarheimilinu Seltjörn
Vilt þú koma og vinna með okkur í sumar?
Okkur vantar starfsfólk í sumarafleysingar.
Við leitum eftir hressu og skemmtilegu starfsfólki á öllum aldri í fjöldbreytt og gefandi starf.
Bæði er í boði hlutastarf og fullt starf og einnig í vaktavinnu eða dagvinnu.
Við erum að leita eftir starfsfólki í eftirfarandi störf:
Aðhlynning
Dagdvöl aldraðra
Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur15. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Safnatröð 1, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf 2025 – Nemi í hjúkrunarfræði
SÁÁ
Starfsþjálfun í áfengis- og vímuefnaráðgjöf
SÁÁ
Heima- og stuðningsþjónusta - Starfsmaður
Reykjanesbær
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Leikskóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sumarstarfsmaður óskast í iðju- og dagþjálfun.
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Hverfisgata
Hafnarfjarðarbær