
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Sumarstarfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Drekavellir
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í lærdómsríkt starf á heimili fatlaðs fólks, staðsett á Völlunum. Unnið er eftir hugmyndafræði Þjónandi leiðsagnar.
Spennandi og skemmtilegt starf, með fjölbreyttum verkefnum í vaktavinnu. Viðkomandi þarf að geta unnið helgar, morgun, kvöld og næturvaktir. Um er að ræða 80% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Veita íbúum stuðning við athafnir daglegs lífs
Hafa gaman í vinnunni, vera öðrum fyrirmynd og sýna frumkvæði
Fylgja þjónustuáætlunum og verklagsreglum
Virkja íbúa til þátttöku í samfélaginu og tómstundum
Almenn heimilisstörf
Samskipti við ýmsa þjónustuaðila
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Áhugi á málefnum fatlaðs fólks
Íslenskukunnátta skilyrði
Þjónustulund og jákvæðni í starfi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og samviskusemi
Ágætis tölvukunnátta
Líkamleg geta til að sinna krefjandi verkefnum á vinnustaðnum
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur8. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (25)

Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf

Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf

Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf

Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 8. júní Hlutastarf (+1)

Verkamaður við innleiðingu á nýju sorpflokkunarkerfi
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 1. júní Fullt starf

Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 8. júní Fullt starf

Kennari í ensku á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Þroskaþjálfi / Iðjuþjálfi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf

Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf

Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf (+1)

Kennsla í dönsku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Víðivellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 2. júní Fullt starf

Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf (+1)

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf

Kennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf

Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf

Deildarstjóri á mið- og unglingastigi í afleysingum - Skarðs...
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf (+1)

Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf

Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf (+1)

Skóla- og frístundaliði - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Ás...
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 1. júní Hlutastarf (+1)
Sambærileg störf (12)

Heimavitjanir
Sinnum heimaþjónusta Reykjavík Hlutastarf

Aðstoðarkona í 100% starf
NPA miðstöðin Kópavogur 13. júní Fullt starf

Laus störf við umönnun í sumar
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Reykjavík Hlutastarf (+2)

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Leikskólakennari/ Sérkennsla
Leikskólinn Steinahlíð Reykjavík 7. júní Fullt starf

PA sumarstarf
Aðstoð óskast Sumarstarf (+1)

Atferlisíhlutun og frístundastarf í sérskóla
Arnarskóli Kópavogur Fullt starf

Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðinemar
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Fullt starf (+2)

Sjúkraliðar
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Fullt starf (+3)

Umönnun / Aðhlynning
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Sumarstarf (+2)

22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Stuðningsfulltrúi í sumarúrræði barna með sérþarfir
Garðabær Garðabær 12. júní Hlutastarf (+3)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.