
COWI
COWI er alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Danmörku og yfir 8.000 starfsmenn sem vinna að um 10.000 verkefnum að staðaldri víða um heim. Í samvinnu við viðskiptavini vinnum við að því að móta þjónustu og lausnir á sviði sjálfbærni sem bæta lífsgæði fólks og komandi kynslóða. Þjónustusviðið okkar nær yfir verkfræði, arkitektúr, orku og umhverfismál.
Við trúum því að velsæld stuðli að betri frammistöðu og að betri frammistaða ýti undir vellíðan. Ef þú hefur áhuga á að ganga til liðs við okkur munt þú starfa með fólki sem er ávallt reiðubúið að rétta fram hjálparhönd. Okkar helsta hvatning er að skapa vinnustað framtíðarinnar; umhverfi þar sem fólk fær að vaxa og dafna. Og þótt að verkefnin okkar séu stór og jafnvel alvarleg þá tökum við okkur sjálf mátulega hátíðlega.
Ef þú gengur til liðs við okkur verður þú hluti af alþjóðlegu samfélagi sérfræðinga þar sem gagnkvæm miðlun á þekkingu fer fram. Þú færð einnig tækifæri til þess að vinna þvert á landamæri og breyta áskorunum í sjálfbærar lausnir. Auk þess er starfsþróun mikilvægur þáttur sem við sinnum vel fyrir hvern og einn starfsmann. Allt þetta stuðlar að því að þú fáir að þróast og þroska nýja hæfni og við fáum verðmætan starfskraft með haldbæra þekkingu. Þannig erum við öll í fararbroddi grænna umskipta.

Sumarstarf á fjármálasviði
Cowi leitar að öflugum og framsýnum háskólanemum til að starfa með okkur á fjármálasviði í sumar.
Við leggjum áherslu á að bjóða upp á lærdómsríkt vinnuumhverfi þar sem nemendur fá tækifæri á að taka virkan þátt í krefjandi verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn bókhaldsstörf.
Reikningsgerð.
Önnur fjármálatengd verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af bókhaldsstörfum er kostur.
Þekking á bókhaldskerfinu Navision er kostur.
Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur matur í mötuneyti.
Öflugt starfsmannafélag.
Samgöngustyrkur.
Líkamsræktar- og sturtuaðstöðu.
Bootcamp-æfingar tvisvar í viku, skokkhóp og margt fleira.
Auglýsing birt12. febrúar 2024
Umsóknarfrestur4. mars 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Urðarhvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Dynamics NAVFrumkvæðiMannleg samskiptiNavisionSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmanneskja í bókhaldi á ferðaskrifstofu
Eskimos Iceland

Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga

Útflutningur og skjalagerð - söludeild
Arnarlax ehf

Gjaldkeri - Innheimtufulltrúi
Avis og Budget

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Verkalýðsfélag Grindavíkur óskar eftir starfsmanni í almennt skrifstofustarf
Verkalýðsfélag Grindavíkur

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Eignarekstur ehf

Bókari / skrifstofustarf
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Sérfræðingur í launavinnslu
Aðalbókarinn ehf

Viðskiptastjóri
Torcargo

Þjónustufulltrúar - Dánarbú og Fullnustumál
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices