
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sumarstarf á Djúpavogi
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund í sumarstarf
gjaldkera í afgreiðslu Landsbankans á Djúpavogi. Um er að ræða hlutastarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu bankans
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
- Stúdentspróf er æskilegt
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Búland 1, 765 Djúpivogur
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Viltu starfa í upplýsingatækni?
OK

Sumarafleysingar í afgreiðslu á Akureyri
Tékkland bifreiðaskoðun

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Sölufulltrúi
OMAX

Þjónustufulltrúar hjá Símanum
Síminn

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis - 100% Starf
Avis og Budget

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Akureyri - Sumarstörf á Pósthúsi
Pósturinn