Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Kópavogsbær óskar eftir bókavörðum í sumarstörf á Bókasafni Kópavogs, aðalsafni og/eða Lindasafni. Starfið felst í afgreiðslu og þjónustu við lánþega safnsins.
Um er að ræða tímabundið sumarstarf í tvo mánuði á tímabilinu 15. maí – 15. september.
Skilyrði er að umsækjendur séu 20 ára eða eldri á árinu og með stúdentspróf eða sambærilega menntun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við lánþega safnsins og upplýsingagjöf ásamt almennum afgreiðslustörfum.
- Frágangur safnefnis til útláns og uppröðun safnefnis í hillur.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
- Almenn grunnþekking á bókmenntum.
- Gott vald á íslensku og ensku.
- Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi, öguð og vönduð vinnubrögð og ábyrgðarkennd.
- Þekking og/eða reynsla af starfi í menningarstofnun kostur.
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Núpalind 7, 201 Kópavogur
Hamraborg 6A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)
Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær
Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær
Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf í íþróttamannvirkjum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Ísleifur
Sumarstarf N1 verslun Akureyri
N1
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja
Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð
Breakfast and housekeeping / Waiters and kitchen assistants
Hótel Stuðlagil
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Efnisveitan - Runner / sölufulltrúi / sendifulltrúi
EFNISVEITAN ehf.
Ólafsvík
N1
Afgreiðsla í Keflavík
Icelandia
Sumarstörf 2025
Toyota