Deluxe Iceland
Deluxe Iceland
Deluxe Iceland

Sumarstarf 2026 - Ökuleiðsögumaður/Prívat Lúxus ferðir

Við erum að leita eftir kraftmiklum, jákvæðum og metnaðarfullum aðilum til þess að koma í fullt sumarstarf Maí/Júni og út Ágúst/September. Viðkomandi mun starfa sem ökuleiðsögumaður fyrir prívat ferðir og aðra akstursþjónustu sem við bjóðum upp á. Hentar vel fyrir fólk í háskólanámi sem er að leita sér af spennandi sumarvinnu með möguleika á aukvinnu í vetur og á milli jóla-nýárs.

Deluxe Iceland býður upp á sérsniðnar lúxusferðir til Íslands með þjónustu og ferðatilhögun í mestu þægindum sem völ er á. Þeir aðilum sem verða boðið starfið munu fara í gegnum þjálfun á vegum fyrirtækisins þar þeir læra hvernig á að þjónusta viðskiptavini, almenna þekkingu á innviðum fyrirtækisins og þekkinum um þær ferðir og þjónustu sem við erum að bjóða upp á. Allir aðilar þurfa að fylgja lögum og reglum varðandi meðferð trúnaðarupplýsinga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Lengri ferðir: Nokkrir dagar með gistingu úti á landi 
  • Styttri ferðir: Einn dagur eða fleiri frá Reykjavik (Dagsferðir)
  • Buggy ferðir, flugvallarskutl og annað tilfallandi 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aukin ökuréttindi (D) eða leigubílaréttindi 
  • Góð enskukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
  • Mannleg samskipti, þjónustulund og jákvæðni
  • Reynsla af starfi í ferðaþjónustu - Kostur
Auglýsing birt2. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Vesturvör 30B, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar