

Sumarsnillingar óskast í íbúðakjarna
Íbúðakjarninn Kópavogsbraut 41 óskar eftir metnaðarfullu starfsfólki í sumarstörf til að veita fjórum íbúum einstaklingsmiðaða þjónustu. Áhersla er lögð á valdeflandi samskipti og stuðning bæði innan sem utan heimilis.
Um er að ræða full störf í vaktavinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við íbúa
Vera íbúum góð fyrirmynd
Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa
Samvinna við starfsmenn og aðstandendur
Almennt heimilishald
Fjölbreytt verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Félagsliði, nám á framhaldsskólastigi eða reynsla af vinnu með fötluðu fólki æskilegt. Reynsla af störfum með fólki með einhverfu er kostur.
Góð íslenskukunnátta nauðsynleg
Hæfni í samskiptum og samstarfi
Framtakssemi, áreiðanleiki og sjálfstæði
Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Geta til að starfa undir álagi
Almenn ökuréttindi
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
PA sumarstarf
Aðstoð óskast Sumarstarf (+1)

Atferlisíhlutun og frístundastarf í sérskóla
Arnarskóli Kópavogur Fullt starf

Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðinemar
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Fullt starf (+2)

Sjúkraliðar
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Fullt starf (+3)

Umönnun / Aðhlynning
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Sumarstarf (+2)

22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Stuðningsfulltrúi í sumarúrræði barna með sérþarfir
Garðabær Garðabær 12. júní Hlutastarf (+3)

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista Reykjavík Fullt starf

Stuðningsfulltrúar í búsetukjarna
Andrastaðir Sumarstarf (+2)

Viltu slást í hópinn - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið 1. júní Sumarstarf (+2)

Velferðarsvið - Dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær Reykjanesbær 9. júní Sumarstarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.