Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarsnillingar óskast í íbúðakjarna

Íbúðakjarninn Kópavogsbraut 41 óskar eftir metnaðarfullu starfsfólki í sumarstörf til að veita fjórum íbúum einstaklingsmiðaða þjónustu. Áhersla er lögð á valdeflandi samskipti og stuðning bæði innan sem utan heimilis.

Um er að ræða full störf í vaktavinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við íbúa
Vera íbúum góð fyrirmynd
Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa
Samvinna við starfsmenn og aðstandendur
Almennt heimilishald
Fjölbreytt verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Félagsliði, nám á framhaldsskólastigi eða reynsla af vinnu með fötluðu fólki æskilegt. Reynsla af störfum með fólki með einhverfu er kostur.
Góð íslenskukunnátta nauðsynleg
Hæfni í samskiptum og samstarfi
Framtakssemi, áreiðanleiki og sjálfstæði
Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Geta til að starfa undir álagi
Almenn ökuréttindi
Auglýsing stofnuð21. mars 2023
Umsóknarfrestur4. apríl 2023
Starfstegund
Staðsetning
Kópavogsbraut 41, 200 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.