Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi

Aðstoðarleiðbeinendur óskast á sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi.

Sumarnámskeiðin fara fram á félagssvæðum íþrótta- og tómstundafélaganna. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6 til 12 ára. Um eru að ræða fjölbreytt íþrótta- og tómstundanámskeið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka og leiðsögn í hópastarfi barna á vettvangi.
  • Frágangur og þrif í lok hvers dags samkvæmt ákvörðun forstöðumanns.
  • Næsti yfirmaður aðstoðarleiðbeinanda er forstöðumaður námskeiðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umburðarlyndi, jákvæð hvatning og leikgleði.
  • Reynsla af starfi með börnum æskileg. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Umsækjendur skulu vera 18 ára og eldri (fæddir 2007 eða fyrr). 

 

Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar