

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarnámskeiðin fara fram á félagssvæðum íþrótta- og tómstundafélaganna. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6 til 12 ára. Um eru að ræða fjölbreytt íþrótta- og tómstundanámskeið.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka og leiðsögn í hópastarfi barna á vettvangi. Frágangur og þrif í lok hvers dags samkvæmt ákvörðun forstöðumanns. Næsti yfirmaður aðstoðarleiðbeinanda er forstöðumaður námskeiðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Umburðarlyndi, jákvæð hvatning og leikgleði. Reynsla af starfi með börnum æskileg. Umsækjendur skulu vera 18 ára og eldri (fæddir 2006 eða fyrr).
Fríðindi í starfi
Starfstími er 6 - 8 vikur.
Auglýsing birt11. mars 2024
Umsóknarfrestur5. apríl 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðSamviskusemiStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf/Fullt starf
Framtíðarfólk ehf.

Handmenntakennari
Dalvíkurbyggð

Leikskólakennari í Grænatún
Grænatún

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Skóla- og frístundaliði - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi
Árbæjarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Hraunborg

Auglýst eftir íþróttakennara í 30% stöðu á Varmalandi
Borgarbyggð

Kennari óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Stuðningsfulltrúi í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Leikskólakennari óskast í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Hellinn
Frístundamiðstöðin Miðberg