Hornsteinn ehf
Hornsteinn ehf
Hornsteinn ehf

Sumarafleysing í móttöku

Fjölbreytt og skemmtilegt starf í móttöku.

Eignarhaldsfélagið Hornsteinn ehf. óskar eftir að ráða einstakling í tímabundið starf í móttöku félagsins. Hornsteinn er móðurfélag BM Vallá, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar og sér um reikningagerð, innheimtu, fjárhagsbókhald, greiðslur reikninga, tölvuumsjón og gæðamál fyrir dótturfélögin.

Um er að ræða 100% starf í sumarafleysingum með möguleika á framlengingu. Skilgreindur vinnutími er frá 8-16.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun og umsjón og móttaka skjala (póstur)
  • Umsjón með fundaherbergi og undirbúningi
  • Móttaka gesta og starfsfólks
  • Skönnun reikninga og bókhaldsverkefni
  • Innkaup á skrifstofu-og rekstrarvörum
  • Umsjón með kaffistofu
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Haldgóð menntun sem nýtist í starfi
  • Almenn og góð tölvukunnátta er skilyrði
  • Reynsla af bókhaldsstörfum er kostur
  • Rík þjónustulund, samskiptafærni, lipurð og jákvætt viðmót
  • Samviskusemi og snyrtimennska
  • Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
  • Mjög góð íslenskukunnátta og færni í ensku
Fríðindi í starfi
  • Aðgangur að mötuneyti í hádeginu
Auglýsing birt15. apríl 2024
Umsóknarfrestur30. apríl 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Bíldshöfði 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar