HRT þjónusta ehf.
HRT þjónusta (áður Snókur þjónusta) var stofnað árið 2006 og var rekið sem fjölskyldufyrirtæki þar til Hreinsitækni ehf. keypt það snemma á þessu ári.
Fyrirtækið sérhæfir sig í þjónustu á sviði innri flutninga, vélaþjónustu, umskipunar og annara verkefna fyrir fyrirtæki í orkusæknum iðnaði. Félagið hefur starfsstöðvar á Grundartanga og í Straumsvík
Rík áhersla er lögð á gæða- öryggis- og umhverfismál.
Sumar starfsfólk óskast á Grundartanga
HRT Þjónusta ehf auglýsir eftir fólki í dag- og vaktavinnu á starfsstöð Grundartanga. Um sumarstörf er að ræða. Með möguleika á áframhaldandi störfum í haust
Starfssvið
Þrif í verksmiðju og utanhúss
Þrif á tækjum og tækjabúnaði.
Löndun á hráefnum úr skipum
Lyftara og vélavinna á minni og stærri tækjum
Önnur tilfallandi vinna.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf er skilyrði
Íslensku eða enskumælandi (góða enskukunnáttu)
Geta unnið sjálfstætt og í hópi
Með góða öryggisvitund
Minni eða stærri vinnuvélaréttindi (ekki krafist af öllum umsækjundum)
Stundvísi og reglusemi skilyrði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskileg
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Laun (á mánuði)500.000 - 1.000.000 kr.
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiValkvætt
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Grundartangi álver 133197, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
HandlagniStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarmanneskja á byggingarannsóknastofu
Tæknisetur ehf.
Meiraprófsbílstjóri - Truck driver
Vélrás
Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Aðstoðarmaður á skrifstofu og bifreiðaverkstæði
Bílaverkstæðið Fram ehf
Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar
Meiraprófsbílstjórar
EAK ehf.
Verkstæði
EAK ehf.
Starfsmaður í verksmiðju
Góa-Linda sælgætisgerð
Verkstjóri í Vinnuskóla - Skemmtilegt starf með ungu fólki
Hafnarfjarðarbær
Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Umhirða og þjónusta
Akureyri
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Vinnuhópur við slátt og hreinsun
Akureyri