HRT þjónusta ehf.
HRT þjónusta ehf.

Sumar starfsfólk óskast á Grundartanga

HRT Þjónusta ehf auglýsir eftir fólki í dag- og vaktavinnu á starfsstöð Grundartanga. Um sumarstörf er að ræða. Með möguleika á áframhaldandi störfum í haust

Starfssvið

Þrif í verksmiðju og utanhúss

Þrif á tækjum og tækjabúnaði.

Löndun á hráefnum úr skipum

Lyftara og vélavinna á minni og stærri tækjum

Önnur tilfallandi vinna.

Menntunar- og hæfniskröfur

Bílpróf er skilyrði

Íslensku eða enskumælandi (góða enskukunnáttu)

Geta unnið sjálfstætt og í hópi

Með góða öryggisvitund

Minni eða stærri vinnuvélaréttindi (ekki krafist af öllum umsækjundum)

Stundvísi og reglusemi skilyrði

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf skilyrði
  • Vinnuvélaréttindi æskileg
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Laun (á mánuði)500.000 - 1.000.000 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grundartangi álver 133197, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar