
HRT þjónusta ehf.
HRT þjónusta (áður Snókur þjónusta) var stofnað árið 2006 og var rekið sem fjölskyldufyrirtæki þar til Hreinsitækni ehf. keypt það snemma á þessu ári.
Fyrirtækið sérhæfir sig í þjónustu á sviði innri flutninga, vélaþjónustu, umskipunar og annara verkefna fyrir fyrirtæki í orkusæknum iðnaði. Félagið hefur starfsstöðvar á Grundartanga og í Straumsvík
Rík áhersla er lögð á gæða- öryggis- og umhverfismál.
Sumar starfsfólk óskast á Grundartanga
HRT Þjónusta ehf auglýsir eftir fólki í dag- og vaktavinnu á starfsstöð Grundartanga. Um sumarstörf er að ræða. Með möguleika á áframhaldandi störfum í haust
Starfssvið
Þrif í verksmiðju og utanhúss
Þrif á tækjum og tækjabúnaði.
Löndun á hráefnum úr skipum
Lyftara og vélavinna á minni og stærri tækjum
Önnur tilfallandi vinna.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf er skilyrði
Íslensku eða enskumælandi (góða enskukunnáttu)
Geta unnið sjálfstætt og í hópi
Með góða öryggisvitund
Minni eða stærri vinnuvélaréttindi (ekki krafist af öllum umsækjundum)
Stundvísi og reglusemi skilyrði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskileg
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Laun (á mánuði)500.000 - 1.000.000 kr.
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Grundartangi álver 133197, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
HandlagniStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.

Lyftaramaður óskast- hlutastarf/ tilfallandi um helgar
BANANAR

Vinnuvélaréttindi og meirapróf
Malbikstöðin ehf.

Lagerstarfsmaður
Blikkás ehf

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Meiraprófbílstjóri í vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu
Fraktlausnir ehf.

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar

Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vökvakerfi hf