Þjónn í hlutastarf

Sumac Grill + Drinks Laugavegur 28, 101 Reykjavík


Langar þig að taka þáttakandi í nýrri byltingu á veitingastaðarflóru Reykjavíkur?

Við á Sumac erum að bæta við okkur brosmildum og skemmtilegum þjónnum í hlutastarf. 

Sumac er spennandi veitingastaður á Laugavegi 28.

 

Sumac Grill + Drinks er undir áhrifum frá Norður afriku og Líbanon. Íslenskt hráefni eldað með kryddum og hefðum frá norður afriku. Sumac bíður uppá spennandi koktaila og vín frá Lebanon og Marakkó í bland við klassísk evrópsk vín.  

  • Þjónn í aukastarf

 

Hæfniskröfur

  • Reynsla við sambærileg störf er mikil kostur 
  • Glaðlegur og brosandi einstaklingur 
  • Góð hæfni í samskiptum.
  • Frumkvæði Auglýsing stofnuð:

20.06.2019

Staðsetning:

Laugavegur 28, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi