Blikksmiðjan Vík
Blikksmiðjan Vík

Suðuvinna

Leitað er eftir reynslumiklum einstaklingi í suðuvinnu

Umsækjendur þurfa að vera góðir í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt.

Gerð er krafa um íslensku og / eða enskukunnáttu.

Bílpróf er skilyrði.

Dagvinna er frá 7:50 - 15:35 og 7:50 - 15:00 á föstudögum.

Laun eru skv. ákvæðum gildandi kjarasamninga og samkomulagi.

Endilega hafið samband í gegnum netfangið okkar blikkvik@blikkvik.is

Helstu verkefni og ábyrgð

Suðuvinna og meðferð málma

Menntunar- og hæfniskröfur

Vanur suðuvinnu 

Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur25. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skemmuvegur 42, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.Logsuða
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar