Suðurhlíð
Suðurhlíð

Suðurhlíð - Teymisstjóri

Suðurhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Suðurnesjum leitar að teymisstjóra til að móta og leiða þjónustu miðstöðvarinnar.

Suðurhlíð er samstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum, stofnana og félagasamtaka sem þjónusta þolendur ofbeldis og mun á næstu mánuðum taka til starfa sem þverfaglegt úrræði fyrir þolendur ofbeldis á Suðurnesjum.

Um er að ræða 75-100% starf eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móta þjónustu nýrrar miðstöðvar, stefnu og verkferla í samvinnu við stjórn og samstarfsaðila
  • Bera ábyrgð á og sinna ráðgjöf og stuðningi við þau sem þangað leita í samvinnu við samstarfsaðila
  • Ábyrgð á rekstri og daglegu starfi auk ábyrgðar á þverfaglegu samstarfi og teymisstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Félagsráðgjafarmenntun eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Þekking og áhugi á málefnum þolenda ofbeldis
  • Reynsla af ráðgjöf og teymisvinnu
  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileikar
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt27. mars 2024
Umsóknarfrestur14. apríl 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Aðalgata 60, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar