
Suðurhlíð - Teymisstjóri
Suðurhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Suðurnesjum leitar að teymisstjóra til að móta og leiða þjónustu miðstöðvarinnar.
Suðurhlíð er samstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum, stofnana og félagasamtaka sem þjónusta þolendur ofbeldis og mun á næstu mánuðum taka til starfa sem þverfaglegt úrræði fyrir þolendur ofbeldis á Suðurnesjum.
Um er að ræða 75-100% starf eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móta þjónustu nýrrar miðstöðvar, stefnu og verkferla í samvinnu við stjórn og samstarfsaðila
- Bera ábyrgð á og sinna ráðgjöf og stuðningi við þau sem þangað leita í samvinnu við samstarfsaðila
- Ábyrgð á rekstri og daglegu starfi auk ábyrgðar á þverfaglegu samstarfi og teymisstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Félagsráðgjafarmenntun eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Þekking og áhugi á málefnum þolenda ofbeldis
- Reynsla af ráðgjöf og teymisvinnu
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileikar
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt27. mars 2024
Umsóknarfrestur14. apríl 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Aðalgata 60, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Fjölbreytt og skemmtilegt starf í búsetukjarna
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Kópavogsbær

Starfsfólk á nýtt heimili fyrir börn
Sveitarfélagið Árborg

Starfsfólk óskast í búsetuúrræði Vopnabúrsins
Vopnabúrið

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Starfsfólk í umönnunarstörf í haust
Sóltún hjúkrunarheimili

Forstöðumaður íbúðakjarna í Kópavogi
Kópavogsbær

Ráðgjafi í barnavernd
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar

Sjúkraliði óskast til starfa á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hjúkrunarfræðingur á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða