Landsvirkjun
Landsvirkjun
Landsvirkjun

Stýrir þú viðhaldi?

Við leitum að sérfræðingi í viðhaldsstjórnun til að ganga til liðs við teymi eignastýringar á sviði vatnsafls. Teymið leggur áherslu á stöðugar umbætur og framþróun og kappkostar að orkumannvirkin okkar skili hlutverki sínu. Verkefnin eru fjölbreytt og fela í sér náið samstarf á sviði viðhaldsstjórnunar með öllum aflstöðvum Landsvirkjunar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur viðhaldskerfis Landsvirkjunar.
  • Þátttaka í framþróun á ástandsstýrðu viðhaldi og stöðlun á verklagi.
  • Umsjón með tæknigögnun og kóðun á búnaði.
  • Greining á virkni viðhaldskerfis og áreiðanleika búnaðar.
  • Þróun lykilmælikvarða.

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Grunnháskólanám á sviði verkfræði, tæknifræði eða sambærileg menntun.
  • Haldgóð reynsla og þekking sem nýtist í starfi.
  • Reynsla og þekking í viðhaldsfræðum.
  • Lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
  • Drifkraftur, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar