
Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Stykkishólmur - tímavinna
Vínbúðin leitar að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Almenn tölvukunnátta
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Aðalgata 24, 340 Stykkishólmur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í ferðaþjónustu / Staff in the tourism industry
IcelandCover

Þjónustustjóri
Peloton ehf

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi

Sölumaður - pottar og saunur
Trefjar ehf

Sölumaður í verslun
Nespresso

Ísafjörður - Vaktstjóri
N1

Starfskraftur í söluturn 17 ára og eldri.
Skalli Hraunbæ

Sölumaður í skartgripaverslun
Jón og Óskar

Viltu vinna í líflegu og jákvæðu umhverfi með frábæru teymi?
Polarn O. Pyret

Áfylling í verslunum - Fullt starf
Rolf Johansen & Co.