Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.
Stuðningsþjónusta á Seyðisfirði - hlutastarf/aukavinna
Um er að ræða starf í stuðningsþjónustu (liðveislu) á Seyðisfirði og best ef að umsækjandi gæti byrjað sem fyrst.
Starfið felst meðal annars í að virkja einstaklinga til félagslegrar virkni og aðstoða við daglegar athafnir. Vinnutími getur verið sveigjanlegur og starfið gæti því líka hentað sem aukavinna seinnipart dags eða um helgar. Um tímabundna ráðningu er að ræða.
Næsti yfirmaður er verkefnastjóri í félagslegri ráðgjöf og stuðningi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta.
- Ökuréttindi eru nauðsynleg.
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur12. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMeðalhæfni
EnskaByrjandi
Staðsetning
Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Housekeeper (mainly weekends), South Iceland
Panorama Glass Lodge
AÐSTOÐARMAÐUR ÓSKAST
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð
Kvenkyns sundlaugavörður
Fjarðabyggð
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Velferðarsvið Garðabæjar óskar eftir að ráða starfsfólk
Garðabær
Frábær aðstoðarkona óskast á helgarvaktir í Hafnarfirði!
NPA miðstöðin
Deildarstjóri óskast í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Búsetukjarninn Langahlíð
Aðstoð á tannlæknastofu
Tannlæknastofan Valhöll ehf.
Housekeeping in downtown Rwykjavík
Nostra
Cleaning jobs in Hveragerði south
Nostra
Laundry and driver needed in Hafnarfjörður!
Nostra
Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli