Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið

Stuðningsþjónusta á Seyðisfirði - hlutastarf/aukavinna

Um er að ræða starf í stuðningsþjónustu (liðveislu) á Seyðisfirði frá 1. október 2024.

Starfið felst meðal annars í að virkja einstaklinga til félagslegrar virkni og aðstoða við daglegar athafnir. Vinnutími getur verið sveigjanlegur og starfið gæti því líka hentað sem aukavinna seinnipart dags eða um helgar. Um tímabundna ráðningu er að ræða.

Næsti yfirmaður er verkefnastjóri í félagslegri ráðgjöf og stuðningi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Íslenskukunnátta.
  • Ökuréttindi eru nauðsynleg.
  • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
  • Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt10. september 2024
Umsóknarfrestur24. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaByrjandi
Staðsetning
Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar