Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Eskifjarðarskóla

Laus er til umsóknar 50% staða stuðningsfulltrúa við Eskifjarðarskóla. Leitað er að stuðningsfulltrúa með starfshæfni til að starfa með nemendum á með sértæka námsörðugleika á yngsta stigi, miðstigi og elsta stigi. Reynsla af vinnu með börnum er æskileg.

Við Eskifjarðarskóla starfar samhentur hópur starfsfólks. Við skólann starfa 38 starfsmenn og í skólanum eru um 150 nemendur. Kennt er í anda Byrjendalæsis og á yngsta stigi og áhersla á fjölbreytta kennsluhætti. Leitað er að stuðningsfulltrúa sem eru reiðubúninn til að ganga til liðs við samhentan hóp starfsfólks þar sem áherslan er lögð á samstarf og samvinnu.

Eskifjörður er einn af byggðarkjörnum Fjarðabyggðar. Þar er góður leik- og grunnskóli. Í Fjarðabyggð er öflugt íþrótta- og tómstundastarf og ókeypis samgöngur innan Fjarðabyggar. Stutt er í ósnortna náttúru og fjölbreytta afþreyingarmöguleika. Á Eskifirði er einnig ein besta sundlaug á Íslandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Ábyrgð í starfi og stundvís
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Samskipta- og samstarfshæfni
  • Skipulagshæfileikar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aðstoðar nemendur og reynir að ýta undir færni og sjálfstæði þeirra.
  • Vinnur eftir áætlun sem útbúin hefur verið í samráði kennara, deildarstjóra sérkennslu og annarra ráðgjafa.
  • Situr fag-, teymis- og foreldrafundi eftir því sem við á.
  • Þátttaka í starfi grunnskóla í samráði og að óskum skólastjóra.
  • Gæsla nemenda í forföllum kennara.
Fríðindi í starfi

Íþrótta- og tómstundarstyrkur

Auglýsing birt5. september 2024
Umsóknarfrestur26. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Lambeyrarbraut 14, 735 Eskifjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar