
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Stuðningsfulltrúi íbúðakjarna Laugardal
Íbúðakjarni í Laugardal óskar eftir stuðningsfulltrúa í sumarafleysingu.
Á íbúðarkjarnanum búa sex einstaklingar sem þurfa aðstoð við allar athafnir daglegs lífs. Starfið er skemmtilegt og gefandi og vinnustaðurinn líflegur.
Um er að ræða sumarafleysingu í vaktavinnu þar sem ýmist er unnið á dag-, kvöld-, nætur- og helgarvöktum.
Unnið er eftir hugmyndafræðinni um þjónandi leiðsögn og sjálfstætt líf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Gengið er útfrá því að veita íbúum stuðing sem gerir þeim kleift að búa á eigin heimili, stunda vinnu, njóta félaglífs og menningar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð almenn menntun.
Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg.
Góð Íslenskukunnátta.
Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni í starfi.
Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi/verkefni undir leiðsögn fagfólks.
Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri.
Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Auglýsing stofnuð12. maí 2022
Umsóknarfrestur23. maí 2022
Starfstegund
Staðsetning
Austurbrún 6, 104 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Barnavernd Reykjavíkur - Eftirlit
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 20. júní Hlutastarf

Spennandi starf við stoðþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 16. júní Hlutastarf (+1)

Stuðningsfulltrúi - Búsetukjarni Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 15. júní Fullt starf (+2)

Skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 13. júní Fullt starf (+2)

Stuðningsfulltrúi í Skipholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 13. júní Fullt starf

Starfsfólk til starfa við heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 14. júní Fullt starf

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 9. júní Fullt starf

Spennandi starf stuðningsráðgjafa í búsetuþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 11. júní Fullt starf

Heimahjúkrun-Öflugur teymisstjóri
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 5. júní Fullt starf

Stuðningsfulltrúi óskast - Sambýlið Stigahlíð 71
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 6. júní Fullt starf
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í búsetuþjónustu á Akranesi
Akraneskaupstaður Akranes 12. júní Sumarstarf

Sjúkraliði á bráðaþjónustu kvennadeildar
Landspítali Reykjavík 19. júní Hlutastarf

Starfsfólk í umönnun - framtíðarstarf
Sóltún hjúkrunarheimili Reykjavík Hlutastarf (+1)

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf

Atferlisíhlutun og frístundastarf í sérskóla
Arnarskóli Kópavogur Fullt starf

Tannlæknastofa - Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis
Krýna ehf Reykjavík 15. júní Fullt starf

Hress aðstoðarkona á besta aldri óskast!
NPA miðstöðin 14. júní Sumarstarf (+1)

Aðstoðarfólk óskast / Assistant needed
NPA miðstöðin Fullt starf (+1)

Starfsfólk á heimili á Seltjarnarnesi
Ás styrktarfélag Hlutastarf (+1)

Aðstoðarkona óskast í hlutastarf
NPA miðstöðin Kópavogur 27. júní Hlutastarf

Lyfja Heyrn - afgreiðsla
Lyfja Reykjavík Sumarstarf (+1)

Stuðningsaðili á velferðarsviði
Kópavogsbær Kópavogur Hlutastarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.