
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Stuðningsfulltrúi í Húnaskóla
Staða stuðningsfulltrúa í um 55 % starf skólaárið 2025 - 2026. Óskað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að starfa við fjölbreyttar aðstæður bæði inni og úti. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Stuðningsfulltrúi er m.a. kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum. Starfið miðar fyrst og fremst að því að auka færni og sjálfstæði nemenda; félagslega, tilfinningalega, námslega og í daglegum athöfnum. Íslenskukunnátta er nauðsynleg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stuðningsfulltrúi er m.a. kennurum til aðstoðar í kennslustundum við að sinna einum eða fleiri nemendum og fylgja nemendum í leik og námi bæði inni og úti. Starfið miðar fyrst og fremst að því að auka færni og sjálfstæði nemenda; félagslega, tilfinningalega, námslega og í daglegum athöfnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á að vinna með börnum
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Færni í samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt10. júní 2025
Umsóknarfrestur24. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Húnabraut 2a
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúar - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Hamraskóli - laus staða stuðningsfulltrúa
Hamraskóli

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinandi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast
Lækur

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

ÓE leikskólakennara
Waldorfskólinn Sólstafir