
Sólheimar ses
Sólheimar hafa starfað að mannrækt, umhverfis- og menningarmálum í 84 ár. Í byggðarhverfinu Sólheimum búa og starfa um 100 manns. Rekin er fjölþætt atvinnustarfsemi með garðyrkjustöð, skógræktarstöð, verslun, kaffihúsi, bakaríi, matvinnslu, jurtastofu og gistiheimili. Á staðnum eru fimm mismunandi listasmiðjur, leirgerð, listasmiðja, kertagerð, vefstofa og smíðastofa. Menningarstafssemi er fjölþætt og á Sólheimum er listhús, sýningarsalir, höggmyndagarður, trjásafn, kirkja, fræðasetrið Sesseljuhús og íþróttaleikhús.

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu- Sumarstarf
Félagsþjónusta Sólheima óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa til starfa í sumarafleysingar.
Um er að ræða fullt starf.
Æskilegt er að viðkomandi starfsmaður hafi reynslu af störfum með fötluðu fólki, sé jákvæður, hafi ríka þjónustulund og tali íslensu. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á 10 - 12 tíma vöktum í eina viku í senn með viku frí á milli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita íbúum aðstoð við athafnir daglegs lífs
- Dagleg umsjón með heimilishaldi, þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum
- Hvetja íbúa til virkni, þjálfunar og þátttöku í félagslífi
- Samstarf við íbúa, aðstandendur og annað starfsfólk
- Tryggja að framkvæmd þjónustu sé í samræmi við lög og reglur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi áskilin
- Starfsmaður skal hafa hreint sakavottorð
- Reynsla af umönnunarstörfum æskileg
- Bílpróf æskilegt
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að líkamsrækt og sundlaug, einnig frí gisting í vinnulotum.
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sólheimar 168279, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa sumarstarf - Laugarás
Hrafnista

Sumarstörf á Egilsstaðaflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Langar þig að aðstoða mig í mínu lífi?
NPA miðstöðin

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Borðsalur & þjónustumiðstöð - Hrafnista Boðaþingi
Hrafnista

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Skemmtileg sumarstörf - Félagsliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sumarstarf – Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili