
Kringlumýri frístundamiðstöð
Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 – 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf á frístundaheimilum og í félagsmiðstöðvum. Starfsstaðir Kringlumýrar eru 15 samtals.
Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðvarnar Öskju og Heklu
Félagsmiðstöðvarnar Askja og Hekla óska eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 10-12 ára og 13-16 ára starf sumarið 2025. Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna- og unglinga í gegnum leik og starf.
Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna- og unglinga í gegnum leik og starf. Markhópur félagsmiðstöðva eru börn og unglingar á aldrinum 10-16 ára. Félagsmiðstöðin Hekla stendur fyrir frítímastarfi, að skóla loknum og þjónustar unglinga úr Klettaskóla. Klettaskóli er sérskóli fyrir börn og unglinga með fötlun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 10 -16 ára börn og ungmenni
- Leiðbeina börnum og unglingum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á að vinna með börnum og unglingum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
- Góð íslenskukunnátta.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Samgöngusamningur
- Sundkort
- Stytting vinnuviku
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þorragata 3, 101 Reykjavík
Suðurhlíð 9, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarforstöðumaður í frístundastarfi fatlaðra barna/ungl
Kringlumýri frístundamiðstöð

Þroskaþjálfi / Sérkennari
Breiðagerðisskóli

Þroskaþjálfi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg

Leikskólakennari í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Skemmtilegt sumarstarf í skammtímadvöl fyrir fötluð börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennurum
Vatnsendaskóli

Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Brákarborg
Leikskólinn Brákarborg

Deildarstjóri Leikskólinn Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Fagaðili í raunvísindum með áherslu á efnafræði
Grundaskóli

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð