
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun með þjónustu við fatlað fólk og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar.
Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á fjórða hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu. Starfsmenn félagsins eru rúmlega 430 í tæplega 195 stöðugildum.

Stuðningsfulltrúi í búsetu á Klukkuvöllum
Ás styrktarfélag veitir fötluðu fólki fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.
Á Klukkuvöllum í Hafnarfirði er óskað eftir stuðningsfulltrúa í 100 % starfshlutfall í dagvinnu (virka daga).
Staðan er laus strax.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoða íbúa til sjálfstæðis og félagslegrar virkni
Styðja íbúa við athafnir daglegs lífs og heimilishald
Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður íbúa
Fylgist með andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoðar þá við heilsufarslega þætti
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki, og jákvæðni í starfi ásamt og hæfni í mannlegum samskiptum
Íslenskukunnátta
Hreint sakavottorð
Bílpróf
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliði óskast til starfa í 90% starf
Dea Medica Reykjavík 20. júní Fullt starf

Störf í Félagsmiðstöð fyrir unglinga 10-16 ára
Kringlumýri frístundamiðastöð Reykjavík 22. júní Tímabundið (+1)

Sérkennari/ stuðningsfulltrúi
Heilsuleikskólinn Kór Kópavogur 30. júní Fullt starf

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf

Seltjörn hjúkrunarheimili óskar eftir starfsfólki
Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnes Fullt starf (+1)

Leiðbeinendur óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær Breiðumýri 26. júní Fullt starf (+1)

Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Kópavogsbær Kópavogur 18. júní Fullt starf

22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Aðstoðarkona óskast í hlutastarf
NPA miðstöðin Kópavogur 27. júní Hlutastarf

Stuðningsfulltrúi
Menntaskólinn við Sund Reykjavík 12. júní Hlutastarf

Vantar hressa, jákvæða konu í hópinn minn. Ert það þú?
NPA miðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)

Sjúkraliði- Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Garðabær 19. júní Fullt starf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.