Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla

Við leitum að jákvæðum, drífandi einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða nemendur við athafnir daglegs lífs og þátttöku í skólastarfi. Styður nemendur í félagslegum samskiptum undir leiðsögn kennara. Fylgir eftir stefnu skólans og sinnir öðrum verkefnum sem viðkomandi er falið.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leitað er að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem hefur framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum. Stundvísi og samsviskusemi.
Auglýsing birt22. nóvember 2024
Umsóknarfrestur6. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar