Selásskóli
Selásskóli er einn af grunnskólum Reykjavíkur og er fyrir börn í 1. til 7. bekk. Hann er staðsettur í fallegu umhverfi í Seláshverfi í Árbænum.
Stuðningsfulltrúi
Selásskóli er grunnskóla með tæplega 200 nemendum í 1. til 7. bekk og óskum við eftir stuðningsfulltrúa í góðan hóp starfsfólks.
Menntunar- og hæfniskröfur
Aðstoðar nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
Aðstoðar nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt skólanámsskrá/einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara og deildarstjóra sérkennslu.
Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
Fylgir einum eða fleiri nemendum eftir á ferðum þeirra um skólann, í frímínútum og vettvangsferðum.
Góð færni í íslenku, bæði ræðu og riti
Fríðindi í starfi
Samgöngustyrkur, sundkort
Auglýsing birt23. nóvember 2024
Umsóknarfrestur7. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Selásbraut 109, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraJákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Barnaskólinn í Hafnarfirði - Stuðningsfulltrúi
Hjallastefnan
Stuðningur fyrir nemendur með mikla stuðningsþörf
Arnarskóli
Leikskólakennari - leikskólaliði í Ösp
Leikskólinn Ösp
Leikskólasérkennari í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór
Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg
Leikskólakennari/-liði eða leiðbeinandi, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær
Stuðningsfulltrúi
Seltjarnarnesbær
Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla
Kársnesskóli
Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Selið - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær