Selásskóli
Selásskóli
Selásskóli

Stuðningsfulltrúi

Selásskóli er grunnskóla með tæplega 200 nemendum í 1. til 7. bekk og óskum við eftir stuðningsfulltrúa í góðan hóp starfsfólks.

Menntunar- og hæfniskröfur

Aðstoðar nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.

Aðstoðar nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt skólanámsskrá/einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara og deildarstjóra sérkennslu.

Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.

Fylgir einum eða fleiri nemendum eftir á ferðum þeirra um skólann, í frímínútum og vettvangsferðum.

Góð færni í íslenku, bæði ræðu og riti

Fríðindi í starfi

Samgöngustyrkur, sundkort

Auglýsing birt23. nóvember 2024
Umsóknarfrestur7. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Selásbraut 109, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar