
Andrastaðir
Andrastaðir er heimili fyrir karlmenn sem eiga við fjölþættan vanda að stríða, oft með geðröskun, fíkniefnavanda, þroskaskerðingar, einhverfu og skyldar raskanir og eiga í erfiðleikum með að fóta sig í samfélaginu. Á Andrastöðum er skapað umhverfi og aðstæður þar sem hægt er að vinna með einstaklinginn út frá hans eigin forsendum og einblína á kosti hans, möguleika, áhugamál og framtíð. Andrastaðir eru á Kjalarnesi.
Stuðningsfulltrúar í búsetukjarna
Andrastaðir óska eftir góðu fólki til starfa á heimili fyrir einstaklinga með fjölþættan vanda á Kjalarnesi. Um er að ræða vaktavinnu og starfshlutfall fer eftir samkomulagi. Unnið er á fjölbreyttum vöktum, morgun-, kvöld- og næturvöktum.
Þetta er spennandi tækifæri til að taka þátt í þróun og uppbyggingu Andrastaða.
Fyrir frekari upplýsingar um starfið er hægt að hafa samband á netfangið iris@andrastadir.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Hvetja og styðja þjónustuþega til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni
Félagslegur stuðningur við þjónustuþega
Aðstoð við þjónustuþega í daglegum störfum heimilisins, s.s. þrif, matseld o.fl.
Þátttaka í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir þjónustuþega
Styðja þjónustuþega í undirbúningi fyrir atvinnulífið, s.s. með námi eða vinnuþjálfun
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfni til að leita lausna og vinna úr vandamálum
Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
Reynsla af starfi með geðfötluðum æskileg
Áhugi á málefnum geðfatlaðra
Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta
Hreint sakavottorð
Bílpróf skilyrði
Fríðindi í starfi
Akstursstyrkur
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliði óskast til starfa í 90% starf
Dea Medica Reykjavík 20. júní Fullt starf

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf

Seltjörn hjúkrunarheimili óskar eftir starfsfólki
Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnes Fullt starf (+1)

Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Kópavogsbær Kópavogur 18. júní Fullt starf

22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Aðstoðarkona óskast í hlutastarf
NPA miðstöðin Kópavogur 27. júní Hlutastarf

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Hamraborg
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 19. júní Hlutastarf

Vantar hressa, jákvæða konu í hópinn minn. Ert það þú?
NPA miðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)

Sjúkraliði- Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Garðabær 19. júní Fullt starf (+1)

Næturvaktir
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Reykjavík 19. júní Fullt starf (+1)

Aðstoðarfólk sem getur hafið störf strax
NPA miðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)

Ráðgjafi hjá Klettabæ
Klettabær Hafnarfjörður 21. júní Sumarstarf (+2)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.