Framtíðarstarf í fiskeldi

Stolt Sea Farm Iceland hf Vitabraut 7, 233 Reykjanesbær


Stolt Sea Farm iceland óskar eftir starfsmanni í eldisstöð fyrirtækisins á Reykjanesi.
Fiskeldið er stærst sinnar tegundar í heimi og er því um krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf að ræða. 


Starfssvið og ábyrgð:
- Seiðaeldi
- MatfiskeldiHæfniskröfur:
- Reynsla úr fiskeldi, sjómennsku, fiskvinnslu eða sambærilegu.
- Skipulögð og öguð vinnubrögð.
- Kraftur og vinnusemi
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Lágmarksaldur 20 ár.

Umsóknarfrestur:

26.05.2019

Auglýsing stofnuð:

15.05.2019

Staðsetning:

Vitabraut 7, 233 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi